Heimsendir

#50 Lífið í Tokyo - Mun Mt. Fuji gjósa?


Listen Later

Mt. Fuji, eða Fuji-san á japönsku, er virkt eldfjall og sömuleiðis hæsti tindur Japans með 3.776m hæð yfir sjávarmáli. Fuji-san er aðeins um 100km frá Tokyo og sumir vísindamenn segja að eldgos geti hafist á næstu árum eða áratugum. Spurningin er: hvað geta íbúar Japans gert og enn fremur hvort maður eigi yfirleitt að undirbúa sig? Er kannski bara betra að slaka á og mæta örlögunum? 
Í þessum þætti fjalla ég um Fuji-san og síðasta eldgosið þar árið 1707, hvað myndi gerast ef Fuji-san gysi og mögulegar leiðir til að undirbúa sig. Önnur umræðuefni eru fjárhættuspil í Japan, sólarvarnir, flugpöddur og fleira. 

Kæri hlustandi, fylgdu Heimsendi á Instagram undir heimsendir_podcast og á Facebook undir Heimsendir. 
Takk fyrir að hlusta og við heyrumst í næsta þætti!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Máni by Tal

Máni

0 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners