Karlmennskan

#50 Plastlaus september: „Við getum gert svo margt“ - Kolbrún G. Haraldsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson


Listen Later

Landsátakið plastlaus september er hafið í fimmta sinn sem er að fyrirmynd Plastic free july frá ástralíu. Skipuleggjendur plastlauss september leggja aherslu á jákvæðni og lausnir með vitundavakningu um plastnotkun. Markmiðið sé ekki að útrýma plasti heldur að við reynum að takmarka notkun þess með aukinni meðvitund. Stjórnvöld hafa innleitt reglugerðir sem hafa svipað markmið og hafa t.d. plastpokarnir, plaströr og plastskeiðar fengið að fjúka við takmarkaðan fögnuð sumra.
Kolbrún G. Haraldsdóttir fræðir okkur um markmið plastlauss september með áherslu á einstaklingsframtakið en Guðmundur Ingi Guðbrandsson svarar fyrir aðgerðir og stefnu stjórnvalda hvað varðar plastleysi og umhverfisvernd. Hver á að bera ábyrgð á plastinu í sjónum, dreifingu plasts og takmörkun á plastnotkun? Er rétt að velta ábyrgðinni á einstaklinga eða ætti að beina spjótum enn frekar að fyrirtækjum og stóriðjunni? Og hvar eru karlarnir í umhverfisaktívismanum?
Intro: Futuregrapher
Outro: Jói P. og Króli - ON (instrumental)
Þátturinn er tekinn upp í stúdíó Macland og er í boði Veganbúðarinnar og The Body Shop.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners