Heimsendir

#52 Framtíð Japans með Early Saisoku


Listen Later

Early Saisoku er tónlistarmaður frá Sapporo sem varði stórum hluta ævi sinnar í Tokyo. Þar kynntist hann björtum sem og dekkri hliðum borgarinnar sem vill ekki sofa. Í þessum þætti ræðum við stórborgina og partýlífið, kosti og galla við japanskt samfélag og mögulega framtíð landsins. 

ENGLISH. Early Saisoku is a musician from Sapporo who spent a big part of his life in Tokyo where he got to know its bright side as well as its darker side. In this episode we discuss the metropolis and its vibrant nightlife, pros and cons of Japanese society and the potential future of Japan. 

Kæru hlustendur, one love frá Japan. Takk fyrir að hlusta og taka þátt í að halda þessu gangandi. Án ykkar væri ég bara að tala við sjálfan mig, sem ég geri reyndar líka, en það er gaman að vita af ykkur hinum megin við línuna. Mata ne!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Máni by Tal

Máni

0 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners