Draugasögur

59. Þáttur - Draugaskip


Listen Later

Ef við horfum á öll þessi dauðsföll sem hafa átt sér stað á sjó þá er eðlilegt að velta því fyrir sér hvort að sjórin sé mögulega reimdasti staðurinn í öllum heiminum.

Hugsaðu um allar þessar týndu sálir sem dóu skyndilega og mögulega á ofbeldisfullann hátt og hafa aldrei fengið viðeigandi jarðaför, enda hafa líkamsleifar flestra aldrei fundist.

En í dag ætlum við að skoða sögu skipa sem fóru frá landi með ásetningi og áætlun, en snéru aldrei til baka og hafa aldrei sést síðan.... Eða hvað?

Verið velkomin um borð í Draugaskip

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná Draugasögur.com

og ef þú vilt hlusta á íslenska þætti, rannsóknir okkar, sönnunargögn, myndefni, viðtöl okkar við stærstu nöfn í heiminum tengd paranormal hlutum, mínísögur og margt margt fleira kíktu þá á patreon.com/draugasogur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

24 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

467 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

95 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

21 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

28 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners