Mannlegi þátturinn

6 ár frá pólför Vilborgar, Django-hátíð og tölvur sem þerapistar


Listen Later

Í dag eru 6 ár síðan Vilborg Arna Gissurardóttir komst á Suðurpólinn eftir 1140 kílómetra skíðagöngu sem tók 60 daga, en upphaflega átti hún að taka 50 dagar. Hún varð fyrsta íslendinska konan til að ganga á Suðurpólinn ein síns liðs. Vilborg kom í þáttinn og rifjaði upp þetta afrek.
Django dagar í Reykjavík er ný tónlistarhátíð þar sem heiðri Belgíska gítar frumkvöðulsins Django Reinhardt er haldið á lofti. Um helgina munu innlendir og erlendir flytjendur fylla Iðnó af eldheitum sígauna swing tónum og von er á sérfræðingum í tónlist Reinhardt en það eru þeir Robin Nolan, sem er íslendingum að góðu kunnur, og Mozes Rosenberg.
Nolan hefur nokkrum sinnum komið hér fram og verið fjölmörgum tónlistarmönnum hér á landi innblástur. Við hringdum í Leif Gunnarsson, einn skipuleggjenda hátíðarinnar í dag.
Geta tölvur verið góðir þerapistar? Í gær hélt dr. Fjóla Helgadóttir, sérfræðingur í klínískri sálfræði, opinn fyrirlestur við Sálfræðideild Háskóla Íslands þar sem þessari spurningu var velt upp. Í fyrirlestrinum fór hún yfir gervigreind og spurningunni hvort og hvernig tölvur geti verið góðir þerapistar var svarað. Fjóla kom í þáttinn og sagði frá sínu starfi.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners