Skoðanabræður

#6 Skoðanir ClubDub


Listen Later

***EINA VIÐTAL CLUBDUB Í KJÖLFAR ÚTGÁFU NÝRRAR TÓNLISTAR***

–Begga (þolfall) langar til Winnipeg. En hverjum er ekki drullusama? ClubDub komu í eina viðtalið sem þeir gefa í tilefni nýrrar plötu. Sem þeir segja samt að sé ekki plata. Þeir kalla sig listamenn.

–Allt frá „er hægt að þrá Rolex úr en segjast ekki vera materíalískur?“ til „við tölum ekki um dýraníð í þessum þáttum“.

–Og hvaða rusl er ClubDub?

–Bílskúr í Grafarvogi. Einbýlishús í 101. Úr hvoru tveggja er víst lárétt boðleið inn í Versló. En fall Íkarosar er lóðrétt fyrirbæri. Teknir fyrir það að svindla á prófi. Engin fjallabaksleið greið í malbiksmartröðinni Reykjavík. Aron stúdent úr FG. Brynjar úr MK. Og nú: ClubDub.

–Það leynist enginn boðskapur undir öllu skrautinu. Öllu heldur er skrautið sjálfur boðskapurinn.

–ClubDub ruddu nýjar brautir með Juice Menu sumarið 2018. Síðan hafa þeir ekki hætt að gigga. Nú kemur meiri tónlist. En þeir standa fyrir aðeins meira en bara (innan)tóma tónlist. 

–Planið þeirra er að miðla lífstíl, ekki bara tónum í mismunandi röð. Og það má vera smá á ensku líka, í guðanna bænum. Að neita sér um slettur er að sækja vatnið yfir lækinn. Icelandic Mineral Water er bara eins og hvað annað vatn. 

–„Þetta var bara fínt, er það ekki?“ heyrist í Aroni þegar hann á að vera hættur að tala.

–Juice-inn er á vegum Útvarps 101, eins og er margframkomið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners