Draugasögur

61. Þáttur - The Clown Motel


Listen Later

Coulrophobia er ein algengasta fóbía sem þekkist á meðal manna, og mögulega eru einhverjir hlustendur okkar sem kannast við hana. En það er ofsa-ótti og fælni gagnvart trúðum og trúðagervi.... 

Þegar glæpamenn, raðmorðingjar og illmenni í kvikmyndum hafa klætt sig upp sem slíkir. Þá er ekki skrítið að þeir hafi verið kunngerðir sem eitthvað slæmt og hræðilegt sem við ættum að óttast. 

Raðmorðinginn John Wayne Gacy sem myrti yfir 30 manns klæddi sig reglulega upp sem trúð í leikgervi sem hann kallaði Pogo The Clown - er einmitt gott dæmi um það.... 

Og líkt og John Wayne Gacy sagði eitt sinn við lögregluna: 

"Þið vitið að trúðar, gætu hæglega komist upp með morð!?" 

Í dag ætlum við að heimsækja stað sem helgar sig öllum þessum ýktu- og stundum alveg hræðilegu...Karakterum! 

Verið velkomin í hið alræmda...  Clown Motel. 

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com

Enn fleiri þættir án bindingar og aðgangur að ölllu frá upphafi strax við skráningu á patreon.com/draugasogur

Þátturinn inniheldur auglýsingu um styrktarreikning Mikaels Darra

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners