Skoðanabræður

#65 Skoðanir Joey Christ og Lóu Bjarkar


Listen Later

Eins og Lóa orðar það vel: Fara í Skoðanabræður og eyðileggja mannorð sitt. Í þeirri feigðarför hennar eru Skoðanabræður ekki meira en auðmjúkir verkefnastjórar, þeir taka á móti henni og skapa umgjörð fyrir hana til þess að veitast með skipulegum hætti að eigin orðspori. Hvernig fer maður að því? Með orðum! Orð.. lengi hef ég haft á þeim illan bifur, sagði skáldið, og fleiri mættu tileinka sér, þeirra á meðal, Skoðanabræður.

Jóhann er meðreiðarsveinn og hefur fyrir sitt leyti einnig upp viðleitni til áþekkra fyrirætlana og Lóa sjálf lýsir. Að tala í útvarp yfirleitt er enda auðvitað bara birtingarmynd dauðans. Þetta fólk er sem betur fer vant. Það var með Tala saman hér á árum áður á Útvarpi 101, framleiddi þar gæðagas á ljósvakanum dagsdaglega um hríð, og færir nú út kvíarnar úr hljóði í mynd. Þáttur á Stöð 2 í kvöld, er það sem ég á við. (Hver er ég-ið í textanum (hefur sögumaðurinn þegnrétt í lýsingu á hlaðvarpsþætti (uss, dreptu þig))). 

PC-ismi, stéttaskipting, Free The Nipple, rasismi, raunhæf markmið í lífinu og eintómur sannleikur opinberaður í hvívetna, svo sem er Skoðanabræðra von og vísa og ekki síður viðmælenda þeirra, þar sem er valinn maður í hverju rúmi. Farið á www.patreon.com/skodanabraedur og leggið þessari tilberastarfsemi lið. Útvarp 101, vettvangur fólksins.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

465 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners