Skoðanabræður

#7 Skoðanir Berglindar Festival


Listen Later

„Hvernig finnst þér ég?“ spyr Snorri. Berglind Festival hefur skilning á vangaveltum Skoðanabræðra. En hún er orðin 30 ára. Hún er farin að linast.

Hún er karlmaður vikunnar að þessu sinni. Um Skoðanabræður: „Þetta er bara mjög ferskt konsept,“ segir hún. „Nei, djók.“ Kuldahlátur. Svívirðingar. Tveir gaurar með podcast.

En hlýja!

Fram kemur að ef Berglind festival væri á fótboltamóti í boði álvers og væri að gista í tjaldi myndi hún anga af áfengi, þrátt fyrir börnin. Hún er 30 ára og lítur á son sinn sem jafningja. Það gengur vel, þar til hann fer að gráta yfir því að hún halar niður mynd á ensku. Þá man hún. 

Berglind uppfyllir skilyrði Skoðanabræðralagsins. Listnám, auglýsingastofur, markaðsstörf, fjölmiðlun, hetjudáðir á internetinu og vín með matnum. 

Djúsinn á vegum Útvarps 101, eins og eitthvað annað kæmi til greina. Skoðanabræður eru í boði Dohop og Hótels Sigluness.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners