
Sign up to save your podcasts
Or


Sjöundi þáttur Trivíaleikanna, en að þessu sinni var hið goðsagnakennda stúdíó 9A fyllt trivía-reynsluboltum sem og tveimur nýjum keppendum. Þá var einnig eitthvað bogið við dómara, spurningahöfund og þáttastjórnanda að þessu sinni því hann líkist ekkert fyrrum þáttastjórnanda, hvorki í skeggvexti né í skoðunum á ágæti íslenska vegakerfisins. Já það var enginn annar en Arnór Steinn sem tók að sér stöðu þáttastjórnanda að þessu sinni og í fyrsta sinn settist enginn annar en stofnandi Trivíaleikanna Daníel Óli í keppnissætið ásamt Hnikarri Bjarma. Þeir tveir kepptu gegn Trivíaleika-reynsluboltunum Inga og Jóni Hlífari í reginslag vitsmuna og fimm-aura sem hristi stoðir stúdíósins. Hvort er Mancop ofurhetja á vegum Marvel og DC eða ávöxtur ímyndunarafls Arnórs Steins? Hvaða íslenska skáld gaf frá sér ljóðabókina Svartálfadans? Hver var eina skáldsaga Oscars Wilde í fullri lengd? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Jón Hlífar, Ingi, Daníel Óli og Hnikarr Bjarmi.
By Daníel Óli5
11 ratings
Sjöundi þáttur Trivíaleikanna, en að þessu sinni var hið goðsagnakennda stúdíó 9A fyllt trivía-reynsluboltum sem og tveimur nýjum keppendum. Þá var einnig eitthvað bogið við dómara, spurningahöfund og þáttastjórnanda að þessu sinni því hann líkist ekkert fyrrum þáttastjórnanda, hvorki í skeggvexti né í skoðunum á ágæti íslenska vegakerfisins. Já það var enginn annar en Arnór Steinn sem tók að sér stöðu þáttastjórnanda að þessu sinni og í fyrsta sinn settist enginn annar en stofnandi Trivíaleikanna Daníel Óli í keppnissætið ásamt Hnikarri Bjarma. Þeir tveir kepptu gegn Trivíaleika-reynsluboltunum Inga og Jóni Hlífari í reginslag vitsmuna og fimm-aura sem hristi stoðir stúdíósins. Hvort er Mancop ofurhetja á vegum Marvel og DC eða ávöxtur ímyndunarafls Arnórs Steins? Hvaða íslenska skáld gaf frá sér ljóðabókina Svartálfadans? Hver var eina skáldsaga Oscars Wilde í fullri lengd? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Jón Hlífar, Ingi, Daníel Óli og Hnikarr Bjarmi.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

26 Listeners

16 Listeners

23 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

28 Listeners

11 Listeners