Karlmennskan

#71 Skaðleg karlmennska - Ásta Jóhannsdóttir og Mikael Óskar Arnarsson


Listen Later

„Skaðleg karlmennska? Greining á bókinni Mannasiðir Gillz“ heitir ritrýnd grein frá 2011 eftir Ástu Jóhannsdóttur og Kristínu Önnu Hjálmarsdóttur þar sem þær reyna að fanga þá karlmennskuhugmynd sem haldið er á lofti í bókinni. Niðurstaða þeirra er meðal annars að sú karlmennskuhugmynd sem þar kom fram virðist líkleg til að stuðla að skaðlegri karlmennsku og vinna gegn þróun í jafnréttisátt. Bókin kom hins vegar út árið 2009 og greinin 2011, en Gillz eða Egill Einarsson er ennþá í sviðsljósinu og að því er virðist hefur ekki umturnað orðræðu sinni né karlmennskuhugmyndum. Þess vegna lék mér forvitni á að heyra í öðrum höfundi greinarinnar og velta upp hvort úr þessum áhrifum hafi ræst og hvaða karlmennskuhugmyndir eru ríkjandi í dag.
Ásta mætti ásamt syni sínum Mikael þar sem við spegluðum rannsóknir Ástu í reynsluheimi Mikaels sem er tvítugur. Ræddum skaðlega karlmennsku, andspyrnu við jafnrétti hjá ungum strákum, líkamsháravöxt og ögun karlmennsku- og kvenleikahugmynda.
Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Músík: Mr. Silla - Naruto (án söngs)
Þátturinn er í boði Veganbúðarinnar, The Body Shop, Dominos og bakhjarla Karlmennskunnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners