Draugasögur

72. Þáttur - Stuart Kastalinn


Listen Later

Í dag ætlum við að heimsækja kastala í Skotlandi, en þetta er engin venjulegur kastali, því hann á sér virkilega dularfulla sögu. Menn og konur hafa vitað alveg frá byrjun að eitthvað undarlegt væri þarna á sveimi. Eitthvað stórt og svart með ógnvekjandi andlit og styrk á við hundrað manna her. Og hér er ég ekki að tala um eina veru, heldur nokkrar…..

Þarna hefur fólk flutt inn og flutt út aftur og aftur í mörg hundruð ár, og þess á milli hefur kastalinn staðið auður. Eða hvað? 

Verið velkomin í Stuart Kastalann....

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com og ef þú vilt...

fáðu þá strax aðgang að yfir 250 auka þáttum, heimildarmyndum og alls kyns auka efni inná patreon.com/draugasogur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

119 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

6 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

9 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners