Karlmennskan

#73 „Alltaf einhver sem borgar fyrir fréttirnar þínar“ - Ingibjörg Dögg og Jón Trausti stofnendur Stundarinnar


Listen Later

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson hafa áratuga reynslu af blaðamennsku og eru stofnendur Stundarinnar. En Stundin var stofnuð árið 2015 af fyrrum fjölmiðlafólki hjá DV eftir „fjandsamlega yfirtöku á miðlinum vegna umfjallana“ eins og stendur á vef stundarinnar.
Fjölmiðlar, blaðamenn og ritstjórar fá reglulega yfir sig harða gagnrýni, ýmist frá valdafólki sem mislíkar umfjöllun þeirra eða frá valdalitlu fólki sem mislíkar skort á umfjöllun um tiltekin málefni. Þessa gagnrýni þekkja stofnendur Stundarinnar vel, enda hafa þau þurft að þola lögbann á umfjöllun sína og þurft reglulega að standa fyrir máli sínu fyrir dómstólum.
Markmið þessa þáttar er að öðlast innsýn í reynslu og störf stofnenda Stundarinnar, velta upp fyrirbærinu hlutleysi í fréttaumfjöllunum og valdi eða valdleysi fjölmiðla og blaðamanna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners