Draugasögur

75. Þáttur - Cannock Chase Skógurinn


Listen Later

Í dag ætlum við að heimsækja skólendi sem samanstendur af trjám, opnu svæði, vötnum, heiðum og meira að segja leyfum af kolanámu. 

Þarna er ýmislegt áhugavert sem dregur fólk að. Þetta er vinsælt svæði meðal hjólreiðamanna og göngufólks. Fjölskyldur þyrpast þarna saman í lautarferðir og ekki skemmir fyrir að þarna sé stór leikvöllur fyrir börnin. 

En skógurinn á sér dekkri hlið sem allir heimamenn þekkja. Því inn á milli trjánna leynast allskonar verur sem eru ekki af þessum heimi og þær eru alls ekkert feimnar við að láta sjá sig sumar hverjar. 

Verið velkomin í Cannock Chase Skóginn

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com

Fáðu svo fleiri en 270 þætti og efni til viðbótar strax á patreon.com/draugasogur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

DraugasögurBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

25 ratings


More shows like Draugasögur

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mystík by Ghost Network®

Mystík

6 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners