
Sign up to save your podcasts
Or
ÞESSI ÞÁTTUR ER Í ÁSKRIFT Á PATREON. Sjáumst þar!
Happy Science er einn stærsti sértrúarsöfnuður Japans. Leiðtoginn og stofnandinn er guðinn El Cantare endurfæddur en eftir nýlegt andlát hans er framtíð safnaðarins óljós. Í þættinum reyni ég líka að svara spurningunni hvort japanir séu meira hneigðir til sértrúar en aðrar þjóðir og mögulegar ástæður fyrir því.
5
33 ratings
ÞESSI ÞÁTTUR ER Í ÁSKRIFT Á PATREON. Sjáumst þar!
Happy Science er einn stærsti sértrúarsöfnuður Japans. Leiðtoginn og stofnandinn er guðinn El Cantare endurfæddur en eftir nýlegt andlát hans er framtíð safnaðarins óljós. Í þættinum reyni ég líka að svara spurningunni hvort japanir séu meira hneigðir til sértrúar en aðrar þjóðir og mögulegar ástæður fyrir því.