Skoðanabræður

#8 Skoðanabræður líta um öxl


Listen Later

–Það er hverjum hollt að staldra við endrum og eins, líta um öxl og allt að því horfa yfir farinn veg. Skoðanabræður þekkja mikilvægi þessa. Eftir stormasama 7. þætti, taka þeir áttunda í að leggja mat á hvert vegferðin hingað til hefur leitt þá.

–(Til þess að styðja frjálsa fjölmiðlun sendið styrk á Aur eða Kass í númerið 661-4648)

–Einmitt. Tveir gaurar með podcast. Leitað aftur í ræturnar. Snorri sjálfur, ritstjóri Skoðanabræðra, er karlmaður vikunnar. Bergþór aðstoðarritstjóri er aðstoðarkarlmaður vikunnar. 

–Ber er hver að baki nema sér bróður eigi og í upphafi þáttar er Bergþór fræddur um hvað það er að vera frilla. Hvernig ber maður þetta orð fram? Vísbending: hliðstætt karlkynsnafnorð er friðill. Reiknaðu nú.

–Og Sjálfstæðisflokkurinn er hann kominn á vonarvöl eða á hann sér Viðreisnar von, er spurt. Þó vitaskuld ekki rætt um pólitík sérstaklega enda þekkja Skoðanabræður hlustendur sína, nema hvað þeir þekkja þá auðvitað ekki neitt. Hvað vilja menn heyra, er því spurt.

–Menn vilja stemningu, greinilega, og það er viðbjóðslegt. Stemning er flan blinds manns, sagði Þórbergur, og Snorri tekur undir það hér í þessum þætti. Því er mótmælt af manni sem að vísu tekst ekki sjálfum að vera stemningsmaður. Enda slíkt viðbjóðslegt, eins og kemur fram.

–Það er Secret Solstice um helgina. Hér er farið yfir sviðsmyndina. Sumir eru orðnir 22 ára og hyggjast því frekar hreiðra um sig og hver veit nema þeir taki sig til og lesi fagrar bókmenntir sér til dundurs.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkoðanabræðurBy Bergþór Másson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

35 ratings


More shows like Skoðanabræður

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners