
Sign up to save your podcasts
Or
Er list vinna? Er maður að vinna ef það er gaman? Mun fólk þurfa að vinna í framtíðinni? Þessum spurningum og fleirum verður að öllum líkindum svarað í þætti dagsins ásamt punktum um lífið í Tokyo, auglýsingum vikunnar og Heimsendahorninu.
Þessi þáttur er í opinni dagskrá en ef fólk vill sjá af nokkrum hundraðköllum í gott málefni má endilega gerast áskrifendur á Patreon og fá fullan aðgang að öllum þáttum Heimsendis!
5
33 ratings
Er list vinna? Er maður að vinna ef það er gaman? Mun fólk þurfa að vinna í framtíðinni? Þessum spurningum og fleirum verður að öllum líkindum svarað í þætti dagsins ásamt punktum um lífið í Tokyo, auglýsingum vikunnar og Heimsendahorninu.
Þessi þáttur er í opinni dagskrá en ef fólk vill sjá af nokkrum hundraðköllum í gott málefni má endilega gerast áskrifendur á Patreon og fá fullan aðgang að öllum þáttum Heimsendis!
146 Listeners
26 Listeners
22 Listeners
3 Listeners
5 Listeners