Heimsendir

#86 Heilun í Japan með Guðna Guðnasyni


Listen Later

Guðni Guðnason er íslendingur búsettur í Japan. Hann rekur skólann The Modern Mistery School sem býður upp á alls konar námskeið í andlegri og líkamlegri iðkun, hugleiðslu og heilun. Yfirlýst markmið skólans er heimsfriður og í þessum þætti ræðum við Guðni markmiðið, vegferð hans til dagsins í dag, vandamál Japans og heimsins, menningarmun og mögulegar lausnir. 

Kæri hlustandi, þessi þáttur er í opinni dagskrá en ég minni á Patreon appið! Þar geturðu fengið fullan aðgang að öllu efni Heimsendis fyrir litla $5 á mánuði.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Máni by Tal

Máni

1 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners