Karlmennskan

#87 „Hvenær ertu búinn að axla ábyrgð?“ - Hildur Fjóla Antonsdóttir


Listen Later

Viðtal við tónlistarmanninn Auður í Íslandi í dag 12. apríl sl. er ákveðið leiðarstef í þessum þætti þar sem við leitumst við að svara því hvernig gerendur geti axlað ábyrgð á ofbeldi, einkum kynferðisofbeldi, og hvort tímabært sé að gerendur stígi fram líkt og Auðunn. Munu raddir gerenda yfirgnæfa frásagnir þolenda og hannúðin yfirtaka umræðuna? Er tímabært að hlusta á gerendur?
Hildur Fjóla Antonsdóttir er doktor í réttarfélagsfræði og hefur rannskað réttlæti í hugum brotaþola kynferðisofbeldis og vann meðal annars skýrslu fyrir dómsmálaráðherra um úrbætur í réttarkerfinu. Við notum viðtal Auðunns sem leiðarstef í að ræða almennt um réttlæti þolenda, leiðir til réttlætis og mögulegar leiðir gerenda til að axla ábyrgð.
Umsjón: Þorsteinn V. Einarsson
Tónlist: Mr. Silla - Naruto (án söngs)
Veganbúðin, The Body Shop, Dominos og bakhjarlar Karlmennskunnar bjóða upp á hlaðvarpið Karlmennskan.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KarlmennskanBy Þorsteinn V. Einarsson

  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7
  • 4.7

4.7

12 ratings


More shows like Karlmennskan

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners