
Sign up to save your podcasts
Or
ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Á PATREON. SJÁUMST ÞAR!
Bless bless, kæra Tokyo. Sæl vertu, Sapporo. Í þessum þætti geri ég upp árið í Tokyo og komandi tíma á nýjum stað í Norður Japan. Kostir og gallar stærstu borgar Jarðar, stolt mitt og eftirsjá. Hvað gerði ég vel og hvar hefði ég mátt bæta mig? Svo endum við þáttinn á nokkrum vel völdum; rassabón, Smells like Xi, Like-pandemic og fleira.
5
33 ratings
ÞÁTTURINN ER AÐGENGILEGUR Á PATREON. SJÁUMST ÞAR!
Bless bless, kæra Tokyo. Sæl vertu, Sapporo. Í þessum þætti geri ég upp árið í Tokyo og komandi tíma á nýjum stað í Norður Japan. Kostir og gallar stærstu borgar Jarðar, stolt mitt og eftirsjá. Hvað gerði ég vel og hvar hefði ég mátt bæta mig? Svo endum við þáttinn á nokkrum vel völdum; rassabón, Smells like Xi, Like-pandemic og fleira.
149 Listeners
32 Listeners
24 Listeners
1 Listeners
2 Listeners