
Sign up to save your podcasts
Or


Níundi þáttur Trivíaleikanna. Að þessu sinni mættu þrír splunkunýjir keppendur til leiks, eitthvað sem hefur ekki gerst frá árdögum fyrsta þáttar hlaðvarpsins. Í hið goðsagnakennda stúdíó 9A mætti til leiks lið Jón Arnars og Viktors Huga sem mætti liði Hnikars Bjarma og Hrafns Splidt í sannkölluðum reginslag vitsmuna og seiglu. Er Love in the Time of Sewage rómantísk gamanmynd með John Cusack í aðalhlutverki eða brot af ímyndunarafli spurningahöfundar? Á landamærum hvaða tveggja bandarísku ríkja liggur Hoover stíflan? Hvert er eina ríkið í heiminum utan Íslands til að nota einn stakan listabókstaf fyrir stjórnmálaflokka sína? Af hvaða hundategund voru kvikmyndahundarnir Beethoven og Cujo? Í hvaða nútímalandi má finna Transylvaníu? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Hnikarr Bjarmi, Hrafn Splidt, Jón Arnar og Viktor Hugi.
By Daníel Óli5
11 ratings
Níundi þáttur Trivíaleikanna. Að þessu sinni mættu þrír splunkunýjir keppendur til leiks, eitthvað sem hefur ekki gerst frá árdögum fyrsta þáttar hlaðvarpsins. Í hið goðsagnakennda stúdíó 9A mætti til leiks lið Jón Arnars og Viktors Huga sem mætti liði Hnikars Bjarma og Hrafns Splidt í sannkölluðum reginslag vitsmuna og seiglu. Er Love in the Time of Sewage rómantísk gamanmynd með John Cusack í aðalhlutverki eða brot af ímyndunarafli spurningahöfundar? Á landamærum hvaða tveggja bandarísku ríkja liggur Hoover stíflan? Hvert er eina ríkið í heiminum utan Íslands til að nota einn stakan listabókstaf fyrir stjórnmálaflokka sína? Af hvaða hundategund voru kvikmyndahundarnir Beethoven og Cujo? Í hvaða nútímalandi má finna Transylvaníu? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.
Keppendur: Hnikarr Bjarmi, Hrafn Splidt, Jón Arnar og Viktor Hugi.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

27 Listeners

16 Listeners

23 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

28 Listeners

11 Listeners