Afsakið

Afmælis Queens!


Listen Later

Í þessum þætti er snert á mjög mikilvægu atriði! Lilja og Þorbjörg eiga báðar afmæli í þessari viku! Vúhú! Fjóla talar um skemmtilegt deit sem hún fór á og er að fara að stíga inn í nýjan kafla sem foreldri!

Stelpuskotið að þessu sinni er hin hæfileikaríka Anna Maggý ljósmyndari. Hún er ótrúlega mikill frumkvöðull þegar kemur að ljósmyndun og er ítrekað að víkka ramman. Verk eftir hana hafa birst í tímaritum bæði erlendum og innlendum. Hún hefur tekið upp tónlistarmyndbönd og sett upp ótal sýningar.

Rassaholan er að sjálfsögðu afmælis tengd og spurning hvort við höfum fundið hina einu sönnu klikkuðu kattakonu?

TinderTraumað er innsent að þessu sinni sem okkur þótti ótrúlega gaman. En gæjar....hvað er að?

Þátturinn er tekinn upp eftir háttatíma hjá þáttastjórnendum og því er mikið um steypu og hlátur!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AfsakiðBy Afsakið


More shows like Afsakið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners