Mannlegi þátturinn

Andrea Jónsdóttir, ástarljóðavalsar á kaffitorginu og krydd


Listen Later

Föstudagsgesturinn að þessu sinni er mörgum kær, hún hefur talað í hljóðnemann og spilað plötur í útvarpi og einnig víða fyrir dansi, í áratugi. Þetta er Andrea Jónsdóttir hin eina sanna, fagnar sjötugsafmælinu um helgina og hún valdi að auki hvert einasta lag í þættinum í dag.
Söngtónleikar fara fram í Norðurljósum í Hörpunni á sunnudaginn og þar munu fjórir einsöngvarar syngja saman og í sitt hvoru lagi og auk þess koma fram tveir píanóleikarar. Við vorum svo heppin að fá þau í þáttinn í dag í spjall og þau fluttu tvö lög á kaffitorginu hér í Efstaleitinu. Söngvararnir eru Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað sópran, Hanna Dóra Sturludóttir mezzo-sópran, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór og Fjölnir Ólafsson baritón og píanóleikararnir, sem léku fjórhent voru Hrönn Þráinsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Í dag talaði hún um hækkandi sól, tiltekt í kryddskápnum og matseðla sumarsins.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners