Árið er

Árið er 2004 - fyrri hluti


Listen Later

Mugison semur lag ársins með vini sínum Pétri Ben, Trabant treður upp á Bessastöðum og Eivör vinnur með Vestur-íslenska tónlistarmanninum Bill Bourne.
Björk syngur á setningarathöfn Ólympíuleikanna, Nýdönsk og Sinfóníuhljómsveitin rugla saman reytum og Jón Ólafs syngur um sunnudagsmorgun. Brimkló segir smásögur, Hljómar rífa húmorinn upp og erlendir tónlistarmenn heimsækja landann í tugatali til tónleikahalds.
Þórunn Antonía fer í brúðkaupsferð til Bretlands en Quarashi kastar hvíta handklæðinu í hringinn og Jan Mayen dásamar Nick Cave. Á móti sól breiðir yfir 12 íslensk topplög og Sigurmolarnir syngja sigurlagið en Jagúar heldur áfram að fönka landann upp.
Hljómsveitin Tenderfoot vekur bjartar vonir en hættir störfum fljótlega eftir hafa neyðst til að breyta um nafn. Ske er í góðum fíling, Jónsi fer í Eurovision og Mannakorn segir að Satan sé til.
Árið er 2004
Meðal viðmælenda í fyrri hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2004 eru: Örn Elías Guðmundsson, Samúel Jón Samúelsson, Börkur Birgisson, Daði Birgisson, Gunnar Þórðarson, Björn Stefánsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Ragnar Kjartansson, Þorvaldur Gröndal, Magni Ásgeirsson, Samúel Örn Erlingsson, Jón Ólafsson, Guðmundur Steingrímsson, Frank Hall, Sölvi Blöndal, Vilhelm Anton Jónsson, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Jón Björn Ríkharðsson og Ágúst Bogason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners