Árið er

Árið er 2012 - fyrri hluti


Listen Later

Ásgeir Trausti brýtur blað í íslenskri tónlistarsögu, Of Monsters & Men slær í gegn í útlöndum og Hjaltalín greiðir úr flækju.
Formaður Dagsbrúnar ummyndast í Tilbury, Jónas Sigurðsson leitar til æskuslóðanna og
Pétur Ben fer nýjar leiðir við fjármögnun.
Magni er á heimaslóðum, Obja Rasta lofar gjafir jarðar, Dimma fremur myrkraverk og Valdimar bíður eftir skömminni.
Lára Rúnars sendir frá sér sína fjórðu sólóplötu, Gréta og Jónsi keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision og Steed Lord hefur nóg fyrir stafni vestanhafs.
Sometime býr til stuttmynd, plötu og þrívíddarskúlptúr, Biggi Hilmars fær heimþrá og Retrobot ber sigur úr býtum í Músíktilraunum.
Sigur Rós breytist úr kvartett í tríó, Raggi Bjarna týnir tímanum með Lay Low en það er norðanátt hjá Magnúsi og Jóhanni.
Árið er 2012
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners