Mannlegi þátturinn

Árni Björn föstudagsgestur, dagskráin á morgun og unnar kjötvörur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Árni Björn Helgason umboðsmaður. Hann rekur umboðsfyrirtækið Creative Artists Iceland og hefur um 90 listamenn á skrá hjá sér . Við ræddum lífið og starfið við hann, en hann var sendu sjö ára í heimavistarskóla, er lærður matreiðslumaður, vann lengi við auglýsingaframleiðslu og er nú kominn í umboðsmennskuna.
Kolbrún Halldórsdóttir kom til okkar og fór með okkur yfir dagskrána á 100 ára fullveldisafmæli þjóðarinnar á morgun, en það er fjöldi viðburða um allt land í tilefni afmælisins.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna var svo hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Í þetta sinn hringdum við í leikarann Hallgrím Ólafsson og ræddum við hann um dálæti hans á unnum kjötvörum og hefðbundna matseld á kálbögglum og fleiru. Að lokum stungum við uppá að landsmenn elduðu hrygg í hádeginu á sunnudag í tilefni fullveldisafmælisins.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners