Mannlegi þátturinn

Austfirðingur ársins, skíði á Króknum og Skúli Gautason


Listen Later

Steinar Gunnarsson lögreglufulltrúi á Sauðárkróki hefur þjálfað leitarhunda og hunda fyrir fíkniefnaleit í yfir tvo áratugi, en hann lærði hundaþjálfun í Noregi og Bretlandi. Nú fyrir skemmstu var hann kosinn er Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurgluggans/Austurfréttar, en hann gaf lögreglunni á Austurlandi fíkniefnaleitarhundinn Byl í fyrra. Steinar sagði frá hundaþjálfun í þættinum í dag.
Það hefur kyngt niður snjó víðast hvar á landinu og skíðafólk hefur notað snjóinn til skíðaiðkunar af ýmsu tagi. Hlíðarfjall og Bláfjöllin standa fyrir sínu en það er kannski minna talað um minni skíðasvæði landsins eins og til dæmis svæðið í Tindastól við Sauðárkrók, hver er staðan þar nú? Viggó Jónsson, forstöðumaður skíðasvæðisins var á línunni í dag.
Skúli Gautason er Menningarfulltrúi Vestfjarða og Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, spjallaði við hann um starfið og útivistarmöguleika á Ströndum sem vissulega eru margbreytilegir.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners