Þáttur 23. af BAD
Það er loksins kominn þáttur eftir langa bið.
Addi Tryggva mætti í settið og fræddi okkur um það hvernig er að vera með stóma, eftir margra ára helvíti af verkjum þá fann hann lækninguna og það var stóma, sem að hans sögn ætti að vera löngu búið að gerast, það breytti lífi hans. Addi byrjaði að vinna 7 ára og hefur verið vinnuóður síðan og brallað allann fjandann.
Þið verðið bara að hlusta!
Uppkeyrslan og Hróshornið á sínum stað
Þátturinn er í boði Blush.is - Salatsjoppunar - Slippfélagsins - Norður Ak og svo Birta CBD - farðu á birtacbd.is og nældu þér í 10% afslátt af þessum geggjuðu vörum með kóðanum BAD10
Það eru svo Lemon og X-mist sem styðja ávallt við bakið á okkur og erum við ævinelga þakklát fyrir það!
kaffið.is dreifið þættinum og er hann tekinn upp í Podcast Stúdío Norðurlands