Afsakið

Blöðrusía og smellibrellur


Listen Later

Í þætti vikunnar eru Ásdís, Fjóla og Þorbjörg mættar til að deila með ykkur sínum uppáhalds hlaðvörpum. Þær eru allar mjög ólíkar týpur og því mjög áhugavert hvað þær hlusta á. Þannig að ef þig vantar ný hlaðvörp til að hlusta á leitið þá ekki lengra.

Umræða þáttarinns er alls ekki af verri toganum þar sem Ásdís fræðir okkur um upplýsingaróreiður, þá sérstaklega á internetinu, og hvað það er mikilvægt að þróa með sér fjármálalæsi.

Stútfullur þáttur af fræðslu og áhugaverðu efni!

Hlaðvörp nefnd í þættinum:

Draugar fortíðar

Heimskviður

Think Twice

I'm not a monster

Þarf alltaf að vera grín?

Indestructable PR

Ráfað um rófið

Something was wrong

Nobody should believe me

Even the Royals.

Smá bónus frá Þorbjörgu:

Will be wild og The coming storm (fjalla um uppreisnina 6 janúar í DC og staðfestingarvillu)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AfsakiðBy Afsakið


More shows like Afsakið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners