Hvernig við öndum er eitthvað sem fæstir pæla sérstaklega í þó svo að hún sé það sem heldur okkur á lífi. Hvernig við öndum skiptir miklu máli; hvort við öndum inn um nefið eða munninn, hversu oft við öndum, hve djúpt ofl.
Bækurnar tvær, sem ræddar eru í þessum þætti, taka sama viðfangsefni en mismunandi nálgun. Báðar leitast þær við að leiðrétta heilsukvilla sem munnöndun getur ollið og útlista öndunaræfingar, sjálfspróf og aðferðir sem geta hjálpað okkur með allt það sem titill Oxygen Advantage gefur til kynna.
Þátturinn er tekinn upp í Rabbrýminu, hlaðvarpsrými Bókasafns Hafnarfjarðar.