Mannlegi þátturinn

Börkur leikstýrir Babtiste og vöfflur Herdísar Hupfeldt


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Börkur Sigþórsson, leikstjóri og ljósmyndari. Hann var einn af leikstjórum Ófærðar, hann skrifaði og leikstýrði kvikmyndinni Vargur og leikstýrði þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC sem heita Babtiste. En þættirnir verða frumsýndir hér á RÚV í næstu viku. Við ræddum við hann um lífið og listina í þættinum.
Í matarspjalli dagsins fengum við Herdísi Hupfeldt, fyrrverandi veitingakonu á Tíu dropum í heimsókn. Gamaldags íslenskt bakkelsi er að hennar skapi, brauðtertur, kleinur, pönnukökur og fleira og við fengum hjá henni góð ráð fyrir vöfflubakstur en vöfflurnar hennar á Tíu dropum þóttu guðdómlega góðar. Við rifjuðum líka upp gömlu góðu tímana á kaffihúsinu.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners