Árið er

Bubbi og böndin (1978-1984)


Listen Later

Fyrsta sólóplata Bubba Morthens, Ísbjarnarblús, kom út árið 1980 og sama ár varð hljómsveitin Utangarðsmenn til.
Næstu laugardaga verður fjallað um feril Bubba í útvarpsþáttaröðinni Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Laugardaginn 7. desember verða árin 1978 - 1984 til umfjöllunar. Umfjöllunarefnið er fyrstu fjórar sólóplötur Bubba Morthens og hljómsveitirnar Utangarðsmenn og Egó.
Umsjón og handrit: Ásgeir Eyþórsson, Gunnlaugur Jónsson og Jónatan Garðarsson.
Raddir: Ásgeir Eyþórsson og Sigríður Thorlacius.
Próförk: Anna Sigríður Þráinsdóttir.
Samsetning: Ásgeir Eyþórsson.
Aðstoð: Stefán Jónsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners