Mannlegi þátturinn

Diddú föstudagsgestur og Bolli situr yfir ánum


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar hefur sungið með hinum þekkta rússneska kvartett TEREM annað slagið undanfarin ár og núna á sunnudaginn munu þau halda tónleika í Hörpu. Þessir rússnesku tónlistarmenn eru heiðurslistamenn í Rússlandi og ferðast vítt og breitt um heiminn við tónleikahald. Diddú okkar, Sigrún Hjálmtýsdóttir var föstudagsgesturinn okkar í dag og hún sagði okkur nánar frá og rifjar upp æsku og unglingsárin eins og föstudagsgestirnir gera gjarnan.
Bolli Bollason prestur situr þessa dagana yfir ánum fyrir norðan og stendur þá aðallega næturvaktina. Hann var gestur Sigurlaugar Margrétar í matarspjallinu og sagði frá því hverskonar vaktir þetta eru og hvað er nú verið að borða til að halda sér vakandi. Bolli syngur fyrir ærnar en það er ekki sama hvað hann syngur, Rósin fellur vel í kramið en Hataralagið síður. Við slógum á þráðinn norður til Bolla.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners