Þáttur 535 - 15. febrúar 2021
Í þætti dagsins heyrum við nýtt efni með frönsku sveitinni C.R.O.W.N. en sveitin sendir frá sér plötuna The End of All Things 16. apríl næstkomandi. Einnig heyrum við í nýrri útgáfu hljómsveitarinnar Æð, en í sveitinni má finna þá
Björn Gunnlaugs - sem söngvara, Flosi Þorgeirs á gítar, Dylan Kincla á bassa og Kristján Ásvaldsson á trommum. Einnig heyrum við nýtt með Every Time I die, Cabal og August Burns red.
Franska hljómsveitin C.R.O.W.N. hefur lengi verið í uppáhaldi hjá þáttarstjórnenda og bendir allt til þess að ný skífa sveitarinnar verði ofarlega á lista yfir útgáfur ársins þetta árið. Platan, sem ber nafnið The End of All Things, mun væntanlega hljóma allt öðruvísi en fyrri plötur sveitarinnar, þar sem búast má við að það verði meira um söng og minna um öskur, ef marka má kynningartexta um nýju plötuna.
Lagalisti:
Suicidal Tendencies - Pop Songs
C.R.O.W.N. - Illumination
Life Of Agony - Love To Let You Down
Æð - Aðgerðapakki
L'Esprit Du Clan - Nouvelle Drogue
Every Time I Die - AWOL
Kickback - New Sadist
Æð - 33c
Devine Defilement - Chernobog ft. Stillbirth & Defeated Sanity
Cabal - Innocent Blood (feat. Jason Evans)
Evergreen Terrace - Enjoy the Silence (Depeche Mode Cover)
August Burns Red - Extinct By Instinct (Reprise)
Floorpunch - Not For Me
Jerry's Kids - Need Some
Killswitch Engage - Numbered Days
Liferuiner - Americant
Jaws - Crumble
S.O.B. - Look Like Devil
Length Of Time - Thought Of The Enslaved
Good Clean Fun - Last Night I Dreamt An Emo Kid Loved Me
Kickback - Against the world
Kickback - Like The Worms
Kickback - Still On The Prowl