Fotbolti.net

Enski boltinn - Lengi verið eitrað andrúmsloft á Goodison


Listen Later

Magnús Geir Eyjólfsson, fréttamaður á RÚV, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Hann settist niður með Gumma og Steinke og fór yfir stöðuna.
Magnús Geir er stuðningsmaður Everton en það er ekki auðvelt í dag og hefur ekki verið síðustu árin. Það ríkir mikið stefnuleysi hjá félaginu og því er illa stjórnað.
Í þættinum í dag var farið yfir stöðuna hjá Everton og þá var farið yfir leiki vikunnar í Evrópukeppnum og í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, féll úr leik í Evrópudeildinni í gær gegn Sporting, liðinu sem er í fjórða sæti portúgölsku úrvalsdeildarinnar.
Þá að lokum var hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum en það er spilað í bæði deild og bikar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fotbolti.netBy Fotbolti.net

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

27 ratings


More shows like Fotbolti.net

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners