Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Dagur B. og matarspjallið


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Við fórum í gær niður í Ráðhús og spjölluðum við hann um æskuna og uppvöxtinn, pólítíkina og svo auðvitað um Menningarnótt sem verður haldin á morgun með pompi og pragt.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Í dag hringdi hún í Marentzu Poulsen og við rifjuðum saman upp gamlar minningar af veitingastöðum í Reykjavík í tilefni Menningarnætur.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners