Mannlegi þátturinn

Föstudagsgesturinn Lilja Sigurðardóttir og matarspjall um pönnukökur


Listen Later

Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur, leikskáld og handritshöfundur var föstudagsgestur hjá okkur í dag. Eftir Lilju liggja ellefu bækur, átta þeirra hafa verið þýddar á erlend tungumál og um milljón eintaka verið seld í tuttugu löndum. Því fylgir að sjálfsögðu mikið kynningarstarf, krefst ferðalaga og viðveru á glæpasagnahátíðum um allan heim. Við heyrðum hvað Lilja er helst að fást við þessa dagana og líka af æsku hennar en foreldrar hennar voru heimshornaflakkarar og bjó hún víða erlendis á sínum mótunarárum.
Í matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti renndum við yfir þá fjölmörgu pósta sem okkur bárust í síðustu viku vegna pönnukökuspjalls og vörpuðum við þeirri spurningu fram, af hverju festast pönnukökur við pönnukökupönnuna? Síðan hringdum við í frú Sigurlaugu sem brá sér til Parísar til að kanna hina frönsku pönnuköku.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG HELGA ARNARDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners