
Sign up to save your podcasts
Or


Geraldine Davidson var 84 ára gömul kona sem elskaði alla og allir elskuðu hana. Þegar fjórir, vandræða unglingar fylgjast með henni yfirgefa heimili sitt láta þau til skarar skríða og brjótast inn á heimili hennar. Það er ekki hægt að ímynda sér með nokkrum hætti hvað elsku konan þurfti að þola þegar hún gengur inn heima hjá sér aftur, en þessi saga hefur setið í mér frá því ég heyrði hana fyrst fyrir löngu.
By Helena SævarsdóttirGeraldine Davidson var 84 ára gömul kona sem elskaði alla og allir elskuðu hana. Þegar fjórir, vandræða unglingar fylgjast með henni yfirgefa heimili sitt láta þau til skarar skríða og brjótast inn á heimili hennar. Það er ekki hægt að ímynda sér með nokkrum hætti hvað elsku konan þurfti að þola þegar hún gengur inn heima hjá sér aftur, en þessi saga hefur setið í mér frá því ég heyrði hana fyrst fyrir löngu.

121 Listeners