Daníel, Stefán og fyrsti gestur þáttarins hann Þorsteinn Óli tala um tónlist. Þeir skoruðu hvorn annan á að hlusta á plötur, tala um sína uppáhalds tónlist og hvaðan þeirra tónlistasmekkir koma að mestu leiti.
Intro og outro: Draw your weapon - Philter
Heimasíða philter https://www.iamphilter.com/