Mannlegi þátturinn

Halldóra Geirharðs föstudagsgestur og Hafliði og súkkulaðið


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir. Undanfarið ár hefur verið viðburðarríkt hjá henni, þar sem kvikmyndin Kona fer í stríð, þar sem hún lék ekki bara eitt, heldur tvö aðalhlutverkin, gerði það gott víðs vegar um heiminn og gerir enn. Hún er svo að fara að frumsýna í kvöld leikritið Kæra Jelena í Borgarleikhúsinu, þar sem hún leikur einmitt kennslukonuna Jelenu. Halldóra sagði okkur frá því hvar hún er fædd og uppalin og hvernig leiðin lá yfir í leiklistina.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Það líður að páskum því er tilvalið að tala um súkkulaði, hún fékk því Hafliða Ragnarsson bakarameistara til að fræða okkur um súkkulaði, það eru fáir sem vita meira um það.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners