Mannlegi þátturinn

Heilsuvaktin, Sahajayoga og rannsóknir á kvíðavandamálum


Listen Later

Notkun á gagnvirkum tæknibúnaði fyrir fólk sem hefur fengið heilablóðfall varð því hvatning til að reyna að skúra gólf og vinna ýmis verk sem það hafði ekki reynt eftir áfallið. Á Heilsuvaktinni í dag ræðir Bergljót Baldursdóttir við Steinunni Ólafsdóttur sjúkraþjálfara sem kannað hefur áhrif gagnvirks búnaðar á líðan fólks sem fengið hefur heilablóðfall.
Daði Guðbjörnsson, listmálari, er búnn að stunda Sahajayoga í 14 ár og hefur það hjálpað honum að losna við óþægindi í daglega lífinu eins og kvíða, en svo virkar hún einnig á blóðþrýsting, gigt o.fl. Líkamlega og andlega sjúkdóma. En hvað er Sahajayoga? Daði segir okkur frá þessari óvenjulegu hugleiðsluaðferð í dag.
Þessa dagana stendur yfir geðheilbrigðisvika í Háskólanum í Reykjavík þar sem boðið er upp á fræðslu í hádeginu um ýmis viðfangsefni, svo sem svefn, kvíða, koffín og lyfjanotkun. Meðal annars verða kynntar niðurstöður rannsóknar á algengi kvíðavandamála og þunglyndis á meðal nemenda í Háskólanum í Reykjavík. Meira um þetta hér á eftir.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners