
Sign up to save your podcasts
Or


Já þið lásuð rétt - við ætlum að leyfa ykkur að prófa einn af Patreon þáttunum okkar frítt. Heima Quiz er í rauninni Pub Quiz sem þú getur spilað heima hjá þér eða hvar sem þú ert. Þú getur ýmist keppt á móti Inga og Kristjáni eða keppt við maka, vin, foreldra eða hvern sem er - þú ræður algjörlega ferðinni. Daníel ber upp 16 flokkaspurningar, eina textabók og þríþraut og þú svarar á blað (við bjóðum upp á blað sem þú getur prentað út á heimasíðu okkar trivialeikarnir.net) og svo förum við yfir spurningarnar og svörin í lokin.
Hefur þig alltaf langað að prófa að spreyta þig á Trivíaleikaspurningunum sjálfur? Langar þig að skora hærra en keppendur Trivíaleikanna? Núna er tækifærið, helltu þér upp á drykk, komdu þér fyrir með blað og byrjaðu að svara!
By Daníel Óli5
11 ratings
Já þið lásuð rétt - við ætlum að leyfa ykkur að prófa einn af Patreon þáttunum okkar frítt. Heima Quiz er í rauninni Pub Quiz sem þú getur spilað heima hjá þér eða hvar sem þú ert. Þú getur ýmist keppt á móti Inga og Kristjáni eða keppt við maka, vin, foreldra eða hvern sem er - þú ræður algjörlega ferðinni. Daníel ber upp 16 flokkaspurningar, eina textabók og þríþraut og þú svarar á blað (við bjóðum upp á blað sem þú getur prentað út á heimasíðu okkar trivialeikarnir.net) og svo förum við yfir spurningarnar og svörin í lokin.
Hefur þig alltaf langað að prófa að spreyta þig á Trivíaleikaspurningunum sjálfur? Langar þig að skora hærra en keppendur Trivíaleikanna? Núna er tækifærið, helltu þér upp á drykk, komdu þér fyrir með blað og byrjaðu að svara!

472 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

132 Listeners

28 Listeners

89 Listeners

19 Listeners

14 Listeners

23 Listeners

33 Listeners

24 Listeners

21 Listeners

11 Listeners

21 Listeners

10 Listeners