Mannlegi þátturinn

Hildur Helgadóttir, mótmæli í París og Jólagarðurinn


Listen Later

Hild­ur Helga­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir í krabba­meins­lækn­ing­um á Karol­inska sjúkra­hús­inu í Stokkhólim, var feng­in til að vera í beinni út­send­ingu Sænska sjón­varps­ins SVT frá af­hend­ingu Nó­bels­verðlaun­anna í Stokk­hólmi í fyrra­kvöld. Þar lýsti Hild­ur hvernig uppgötvanir nóbelsverðlaunahafanna í læknisfræði í ár nýtast í meðferð krabba­meins­sjúk­linga á Karol­inska og rann­sókn­um henn­ar á því sviði. Við hringdum í Hildi í Stokkhólmi og forvitnuðumst um þetta og hennar störf.
Í Parísarborg hafa geysað mestu mótmæli og óeirðir sem borgarbúar hafa séð í hálfa öld. Við slógum á þráðinn til Parísardömunnar, Kristínar Jónsdóttur og ræddum við hana um ástandið í borginni og ennfremur um jólaundirbúning og stemninguna sem ríkir í borg ljósanna í skugganum af uppþotum, skemmdar og hryðjuverkum.
Sífellt fleiri bjóða uppá einhvers konar jólamarkaði, jólabæi og eitt og annað sem tengist jólahátíðinni. Benedikt Grétarsson og fjölskylda voru líklega fyrst, en Jólagarðuinn við Akureyri var opnaður 1996, og er opinn allt árið. Lísa Páls heimsótti garðinn í fallegu vetrarveðri fyrir skemmstu.
Umsjón Magnús R. Einarsson og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners