Það er margt sem Jóni Gnarr liggur á hjarta í hvítasunnuþætti Kaupfélagsins. Hundurinn Klaki mætir í stúdíóið og sefur á meðan húsbóndinn ræðir m.a. svefnleysi í Svíþjóð, íslensku forsetakosningarnar, bull, nauðsynlega nýliðun í sauðfjárrækt, ímynd hjúkrunarfræðinga og drykkjusiði landans.