INNÁVIÐ

Hvað er meðvitund?


Listen Later

Hvað er meðvitund? Af hverju er mikilvægt að lifa MEÐ VITUND, að taka ákvarðanir MEÐ VITUND, að framkvæma og gera allt MEÐ VITUND eða í meðvitund .

Í þessum þætti fjalla Bjarni Snæbjörnsson og Jóhanna Jónasar áfram um þakklæti og þakklætisiðkun.  Hér fjalla þau um meðvitund og hversu mikilvægt það er að hlusta á líkamann, að hlusta á umhverfið og hlusta á okkur sjálf MEÐ VITUND eða í meðvitund til þess að styðja okkur á ferðlaginu okkar í gegnum lífið og í okkar innri vinnu. Hér ræða þau um alls konar aðstæður sem koma upp í daglegu lífi og hvernig MEÐ VITUND getur hjálpað okkur að taka betri ákvarðanir fyrir okkur sjálf til þess að lifa heillavænlegra lífi. Á ég að fara út að hlaupa eða á ég að hvíla? Á ég að taka þetta verkefni að mér eða á ég að segja nei?

Í þessari seríu Innávið x Jóhanna Jónasar er áherslan sett á þakklæti og þakklætisiðkun. Hvað gerist þegar við opnum hjartað og lifum út frá hjartanu og hvernig getum við gert það á heilbrigðan hátt og út frá tengingu við okkur sjálf.

Fylgið okkur:

Innávið: https://www.instagram.com/inn.a.vid/

Bjarni Snæbjörnsson: https://www.instagram.com/bjarni.snaebjornsson/

Jóhanna Jónasar: https://www.facebook.com/brennanheilunjohannaj/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

INNÁVIÐBy Innávið


More shows like INNÁVIÐ

View all
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

3 Listeners