Mannlegi þátturinn

Jakob á Horninu lesandi vikunnar og saga frá 1934


Listen Later

Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jakob H. Magnússon veitingamaður, en veitingastaðurinn hans Hornið í Hafnarstræti verður 40 ára í júlí. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann er að lesa þessa dagana og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina. Hann talaði um nýja bók um Kim Larsen, ljóðasafn Sigurðar Pálssonar, bók með heildarverkum Dags Sigurðarsonar og fleira
Við heyrðum brot úr kvöldvöku sem flutt var árið 1985 í útvarpinu, þar var rifjuð upp 8 vikna skólavist ungrar stúlku í farskóla á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal árið 1934, á þeim tíma var hvorki rafmagn né sími í sveitinni. Þorrablót og óveður komu einnig við sögu í frásögninni. Umsjón með þættinum árið 1985 hafði Guðbjörg Aradóttir.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners