Afsakið

Jákvæðar staðhæfingar


Listen Later

Í þessum þætti fara Fjóla og Lilja yfir það hvað þeim finnst gott að gera til þess að halda í jákvæðnina og koma sér upp úr sunnudags óttanum. Jákvæðar staðhæfingar og æfingar til þess að hafa í huga til þess að passa vel upp á sig sjálft í daglegu amstri.

Það er enginn 100% alltaf en það er gott að eiga verkfæri til þess að grípa í þegar þarf.

Stelpuskot vikunnar er snillingurinn og hlaðvarps geitin Tinna BK! Húmoristi, hlaðvarpsstjórnandi, móðir, Hvergerðingur og gella sem stelpurnar eru sannarlega sammála um að eigi skilið pláss í stelpuskotinu.

Lilja fer svo yfir smá Tinder mini, sem er kannski ekki orðið trauma en gæti verið á leiðinni þangað. Spurningin er, hvaða ráð fær hún frá Fjólu?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AfsakiðBy Afsakið


More shows like Afsakið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners