Pétur Oddbergur Heimisson sagði frá prjónakvöldi karla á Grensásvegi og ræddi um karla og prjón
Lija María Ásmundsdóttir var í símanum frá Groningen í Hollandi þar sem listahátíðin Tut Töt Tuð fór fram 12 - 13 nóv. Íslenskir listamenn í meirihluta, en einnig Hollenskir og fólk sem kom víðar að.
Lesandi vikunnar var Lilly Erla Adamsdóttir ljóðskáld og listakona, en hún sagði einnig frá viðburði Meðgönguljóða í Gerðuberi.
Umsjón í dag Magnús R. Einarsson og Lísa Pálsdóttir