"Hlaðvarpsstjörnurnar", glensararnir, "rappararnir". Þið þekkið kappana, það eru Palli, Dagur og Viktor sem stíga hér sjálfir á stokk og ljúga hver að öðrum. Forðast Dagur fólk? Hræðir Palli Börn? Gerast allar sögurnar hans Viktors í Noregi? Hlustið á og komist að sannleikanum í sjöunda þættinum af Kjaftæði!