Mannlegi þátturinn

Kontóristinn,Landslið í Kjötiðn og hvað gerist þegar við roðnum?


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN FIMMTUDAGUR 21.MARS 2019
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Hvað gerist í líkama okkar þegar við roðnum? Af hverju grátum við, hvað kallar fram tárin í augum okkar og af hverju fáum við gæsahúð, eða hroll? Við höfum verið að fjalla um athyglisbrest undanfarið í þættinum, hvað gerist í líkama þeirra sem glíma við athyglisbrest, eða hjá þeim sem eru lesblindir? Við fáum Þór Eysteinsson lífeðlisfræðing í þáttinn í dag, hann ætti að geta svarað þessum spurningum og jafnvel fleirum.
Sjöundu og síðasta hugvekja Kontóristans Steinars Þórs Ólafssonar er á kynlegum nótum. Upplifa karlar og konur jafnvægi vinnu og einkalífs á mismunandi hátt og hvernig bregst vinnumarkaðurinn við þeim sem kjósa setja fjölskylduna í fyrsta sætið? Meira um það hér á eftir.
Nú hefur í fyrsta skipti verið sett saman landslið í Kjötiðn , framundan er Heimsmeistaramót og æfingar eru byrjaðar. Við heyrum í kjötiðnaðarmeistaranum Kristjáni Halli Leifssyni sem mun þjálfa íslenska hópinn og nema hans Jóhanni Frey Sigurbjarnarsyni. Þeir segja að það sé ekkert atvinnuleysi meðal kjötiðnaðarmanna og það vanti fleiri í fagið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners